Færslur mánaðarins: september 2011

Æfingatímabil á enda!!

Þá er þessu æfingatímabili formelga lokið. Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir samveruna. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og þið hafið staðið ykkur mjög vel. Njótið síðustu daga sumarsins og svo er nauðsynlegt að leggja kylfunum í nokkrar vikur.
Við byrjum aftur í kringum mánaðarmótin okt-nov og við setjum upp æfingatöflu vetrarins á keilissíðuna […]