Færslur dagsins: 17. ágúst 2011

Sveitakeppni Stúlkna í Keflavík

Sæl Öll
Nú liggur fyrir dagskrá hjá Stelpunum um helgina, þetta verður bara gaman
Við byrjum á æfingahring á morgun fimmtudag, mæting í Hraunkot kl. 15.00 síðan förum við á Langbest pizzustað að æfingahring loknum. Ættum að vera komin til baka milli 21 og 22.
Þá tekur við slökun og nestis undirbúningur.
Fyrsti leikur hjá eldri stelpunum […]

Vetraræfingatímar!!!

Vetraræfingatímar hefjast á mánudag. Við ætlum að hafa óbreytta æfingatíma frá því síðasta vetur fram að vetrarfríi sem hefst 7. september. Kíkið á www.keilir.is til að skoða töfluna.
Kv. Þjálfarar