Færslur mánaðarins: ágúst 2011

Sveitakeppni Stúlkna í Keflavík

Sæl Öll
Nú liggur fyrir dagskrá hjá Stelpunum um helgina, þetta verður bara gaman
Við byrjum á æfingahring á morgun fimmtudag, mæting í Hraunkot kl. 15.00 síðan förum við á Langbest pizzustað að æfingahring loknum. Ættum að vera komin til baka milli 21 og 22.
Þá tekur við slökun og nestis undirbúningur.
Fyrsti leikur hjá eldri stelpunum […]

Vetraræfingatímar!!!

Vetraræfingatímar hefjast á mánudag. Við ætlum að hafa óbreytta æfingatíma frá því síðasta vetur fram að vetrarfríi sem hefst 7. september. Kíkið á www.keilir.is til að skoða töfluna.
Kv. Þjálfarar

Sveitakeppnafundir!!!

Fundir vegna sveitakeppna unglinga.
Strákafundur á mánudag kl. 16.30. Allar strákasveitir að mæta og svo er sameiginleg æfing á eftir.
Stelpufundur á mánudag kl. 17.30. Allar stelpusveitir að mæta.
Brottför verður á fimmtuda hjá öllum sveitum. Tímasetning er óklár en það verður um eða rétt eftir hádegi.
Við gistum allar næturnar saman og við förum nánar yfir það á […]

Brottför á fimmtudag!!!

Rútan fer frá golfskála GK á fimmtudagsmorgun kl. 06.15 á staðartíma. Mikilvægt er að mæta tímalega því við verðum að byrja að spila 06.50
Bjöggi verður á staðnum fyrir þá sem eru með sett í Hraunkoti.
Kostnaður vegna rútu er ekki klár en verður tilkynntur hér á morgun.
Það eru ekki til vallarvísar af Grafarholtinu þannig að reynið […]