Færslur dagsins: 17. júní 2011

Bushnell mótaröðin að byrja

Bushnell mótaröðin er að fara í gang á ný, fyrsta mótið verður í Keili þriðjudaginn 21. júní. Þessi mótaröð er hugsuð sem undirbúningur mfl. kylfinga fyrir mótaröðina og gefur þeim aukin tækifæri til að keppa á öftustu teigum.
Þátttökurétt hafa kylfingar í GK með meistaraflokksforgjöf. Þið skráið ykkur sjálf á rástíma þegar ykkur hentar.
Í ár verða […]