Færslur dagsins: 5. júní 2011

15 verðlaun um helgina!!! Sumaræfingar byrja á morgun.

Þá er öðru stigamóti unglinga lokið. Það er óhætt að segja að árangurinn hafi verið frábær. Keiliskylfingar nældu í 15 verðlaunasæti af 27 mögulegum. Þetta þýðir að við fengum 56% af öllum verðlaunum helgarinnar sem er frábært. 5 sigrar náðust og er það einning frábært.
Þau sem unnu sína flokkar voru Sigurlaug, Atli Már, Birgir Magg, […]