Færslur mánaðarins: maí 2011

2 sigrar um helgina!!!

Um helgina fór fram 1. stigamót sumarsins í fullorðinsflokkum.
Guðrún Brá Sigraði með 2 höggum og Signý varð í 2 sæti. Til hamingju með árangurinn stelpur, þið spiluðuð frábært golf.
Axel Bóas spilaði nánast óaðfinnanlegt golf um helgina. hann vann mótið með 7 höggum og var í algjörum sérflokki. Til hamingju með árangurinn og greinilegt að þú […]

4 sigrar um helgina!!!

Þá er 1. stigamótum unglinga lokið og óhætt að segja að árangurin hafi verið góður. Hér að neða er listi yfir þá em náðu inná topp-10 í sínum flokkum.
Áskorendamótaröð GKG
14 ára og yngri stelpur.                                14 ára og yngri strákar.
1. Hekla Arnarsdóttir                                     2. Atli Már
5. Sigurlaug
6. Thelma Sveins
9. Melkorka Knúts
15-16 ára strákar
2. Guðlaugur Lúðvíks
5. Sævar Andri
6. […]

Nú fara mótin að byrja !!!!!

Nú fara mótin að byrja. Fyrsta mót sumarsins er á Hellu GHR. Helgina 21 - 22 maí.
Skránig fyrir mótið er á golf.is og er skránigarfrestur til kl. 23.59 mánudaginn 16. maí.
Áskorandamótaröðin verður á GKG laugardaginn 21. maí. Skránigarfrestur fyrir mótin er til 23.59 fimmtudaginn 19.maí
Þeir sem ætla að vera með endilega skráið ykkur.
Kv. Þjálfarar

SKR’ANINGU LÝKUR Í KVÖLD!!!!!!!

Fyrstu mót sumarsins eru um næstu helgi fyrir unglingana. Áskorendamótið  er á laugardaginn á GKG og stigamótið er á Hellu á lau og sun. MUNIÐ AÐ SKRÁ YKKUR ÞVÍ SKRÁNINGU LÝKUR ‘I DAG
KV. Þjálfarar

Það er komið sumar, ALLIR ÚTI :-)

Frá og með þessari viku verða æfingar úti og viljum við því minna á að koma klædd eftir veðri. Nú er gott að setja regngallann í settið.
KV. Þjálfarar