Um helgina fór fram 1. stigamót sumarsins í fullorðinsflokkum.
Guðrún Brá Sigraði með 2 höggum og Signý varð í 2 sæti. Til hamingju með árangurinn stelpur, þið spiluðuð frábært golf.
Axel Bóas spilaði nánast óaðfinnanlegt golf um helgina. hann vann mótið með 7 höggum og var í algjörum sérflokki. Til hamingju með árangurinn og greinilegt að þú […]
Þá er 1. stigamótum unglinga lokið og óhætt að segja að árangurin hafi verið góður. Hér að neða er listi yfir þá em náðu inná topp-10 í sínum flokkum.
Áskorendamótaröð GKG
14 ára og yngri stelpur. 14 ára og yngri strákar.
1. Hekla Arnarsdóttir 2. Atli Már
5. Sigurlaug
6. Thelma Sveins
9. Melkorka Knúts
15-16 ára strákar
2. Guðlaugur Lúðvíks
5. Sævar Andri
6. […]
Nú fara mótin að byrja. Fyrsta mót sumarsins er á Hellu GHR. Helgina 21 - 22 maí.
Skránig fyrir mótið er á golf.is og er skránigarfrestur til kl. 23.59 mánudaginn 16. maí.
Áskorandamótaröðin verður á GKG laugardaginn 21. maí. Skránigarfrestur fyrir mótin er til 23.59 fimmtudaginn 19.maí
Þeir sem ætla að vera með endilega skráið ykkur.
Kv. Þjálfarar
Fyrstu mót sumarsins eru um næstu helgi fyrir unglingana. Áskorendamótið er á laugardaginn á GKG og stigamótið er á Hellu á lau og sun. MUNIÐ AÐ SKRÁ YKKUR ÞVÍ SKRÁNINGU LÝKUR ‘I DAG
KV. Þjálfarar
Frá og með þessari viku verða æfingar úti og viljum við því minna á að koma klædd eftir veðri. Nú er gott að setja regngallann í settið.
KV. Þjálfarar