Færslur dagsins: 28. apríl 2011

FÖSTUDAGURINN 29. apríl

FÖSTUDAGSÆFING MEÐ BREYTTU SNIÐI
Við ætlum að fara uppí Grafarholt á morgun kl. 16.30 og labba völlinn, mæla og setja upp leikskipulag. Landsmót unglinga verður í Holtinu í sumar og ætti þetta að vera góð byrjun á undirbúningi fyrir það mót. Þið sem eruð kominn uppúr unglingaflokki hafið gott af því að mæta því það verður […]