Færslur mánaðarins: apríl 2011

FÖSTUDAGURINN 29. apríl

FÖSTUDAGSÆFING MEÐ BREYTTU SNIÐI
Við ætlum að fara uppí Grafarholt á morgun kl. 16.30 og labba völlinn, mæla og setja upp leikskipulag. Landsmót unglinga verður í Holtinu í sumar og ætti þetta að vera góð byrjun á undirbúningi fyrir það mót. Þið sem eruð kominn uppúr unglingaflokki hafið gott af því að mæta því það verður […]

Páskafrí!!!

Við viljum þakka ykkur fyrir frábæra ferð til Spánar. Þið stóðuð ykkur öll rosalega vel og eigið hrós skilið.
Nú er komið páskafrí frá æfingum og hefjum við æfingar skv. stundaskrá þriðjudaginn 26. apríl.
Kv. Þjálfarar

Æfingar á meðan við erum á Spáni!!!

Eins og flestir vita erum við að fara til Spánar með nokkuð stóran hóp við æfingar. Þeir sem ekki fara í ferðina geta sótt æfingar hjá Jóa á þriðjudögum og fimmtudögum á milli 15 og 18.
Eftirfarandi eru dagsetningarnar sem um ræðir.
7. apríl
12. apríl
14. apríl.
Þið komið á þeim tím sem hentar ykkur. ATH það verða ekki […]