Færslur dagsins: 22. janúar 2011

Glæsileg vika að baki

Takk fyrir góðar æfingar í þessari viku. Okkur finnst einbeitingin vera að skána mikið hjá flestum. Í dag var tekið vipptest í húllahringi. Við höfum tekið þetta test tvisvar áður. Í dag voru niðurstöðurnar glæsilegar.
83.3% af ykkur hafa bætt sig frá því síðast og margir verulega mikið
Munið að vera dugleg að taka sjálfstæðar […]