Færslur mánaðarins: janúar 2011

Glæsileg vika að baki

Takk fyrir góðar æfingar í þessari viku. Okkur finnst einbeitingin vera að skána mikið hjá flestum. Í dag var tekið vipptest í húllahringi. Við höfum tekið þetta test tvisvar áður. Í dag voru niðurstöðurnar glæsilegar.
83.3% af ykkur hafa bætt sig frá því síðast og margir verulega mikið
Munið að vera dugleg að taka sjálfstæðar […]

STRÁKAR STRÁKAR !!!

Nú ætla Stinni og Hraunkot að halda pool mót fyrir ykkur gegn smávægilegu vinnuframlagi. Þetta er kjörið tækðifæri til þess að fá að spila á borðinu frítt. Mótið fer þannig fram að skipt verður í tvo riðla. Yngri VS eldri. Þeir sem vilja ekki láta þetta frábæra tækifæri frá sér fara mæta á morgun laugardaginn […]

Laugardagsæfing 8. janúar

Við minnum á að æfingin á morgun fellur niður vegna aðalfundar PGA á Íslandi sem halda á í Hraunkoti.
Kveðja,
þjálfarar

ENGINN FYRIRLESTUR

Komiði sæl. Tómas Aðalsteins (sálfræðinemi) var að hringja í okkur og hann er orðinn fárveikur (pensilín og læti) 
Það verður því ekkert af fyrirlestrinum hans í dag og óvíst að hann verði því hann er að fara til USA á morgun. 
Leiðinlegt en ekkert við þessu að gera. 
Æfingar hefjast á morgun skv. Stundaskrá okkar á www.keilir.is 
Látið þetta […]

Gleðilegt ár, æfingataflann er komin á www.keilir.is

Minnum á að æfingataflan er komin á www.keilir.is
Æfingar byrja miðvikudaginn 5. jan með óbreyttu fyrirkomulagi frá því í fyrra.
Kv. Þjálfarar