Sæl Öll
Nú liggur fyrir dagskrá hjá Stelpunum um helgina, þetta verður bara gaman
Við byrjum á æfingahring á morgun fimmtudag, mæting í Hraunkot kl. 15.00 síðan förum við á Langbest pizzustað að æfingahring loknum. Ættum að vera komin til baka milli 21 og 22.
Þá tekur við slökun og nestis undirbúningur.
Fyrsti leikur hjá eldri stelpunum er eftir hádegi á föstudag á móti GKG, þær sitja hjá i fyrstu umferð.
Fyrsti leikur hjá Albestu sveitinni (GK-A) er á móti GKG kl 7.56 en Besta sveitin (GK-B) spilar á móti GS/GO kl. 8.22
Ég reyni að setja hér inn upplýsingar jafn óðum.
kveðja
Arnar
8400840
Áfram Keilir !!!