Rútan fer frá golfskála GK á fimmtudagsmorgun kl. 06.15 á staðartíma. Mikilvægt er að mæta tímalega því við verðum að byrja að spila 06.50
Bjöggi verður á staðnum fyrir þá sem eru með sett í Hraunkoti.
Kostnaður vegna rútu er ekki klár en verður tilkynntur hér á morgun.
Það eru ekki til vallarvísar af Grafarholtinu þannig að reynið að verða ykkur út um svoleiðis. Margir eiga þetta heima hjá sér.
Munið nestið og klæðnað eftir veðri.
EKKI MÆTA MEÐ TUSKUPOKA Í RIGNINGU OG ECCO STREET GOLSKÓR ERU ALLS EKKI VATNSHELDIR
Kv. Þjálfarar