Munið að skrá ykkur í Íslandsmót í höggleik unglinga 2011 og Áskorendamót.

Síðasti skráningadagur í íslandsmótið er mánudaginn 1. ágúst, sjá golf.is, mótaskrá.
Keppt verður í höggleik 54 holur, 3×18 holur, í Grafarholti golfkúbbi GR.
Keppnisdagar laugardagur 6. ágúst, sunnudagur 7. ágúst og mánudagur 8. ágúst 2011.

Síðasti skráningadagur í Áskorendamót er fimmtudaginn 4. ágúst. Keppt er á Setbergsvelli 18 holur.

Hringið í þjálfara ef eitthvað er óljóst.
kv. Þjálfarar