Æfingahringur í Borganesi á fimmtudag!!

Þið sem eruð skráð í Íslandsmótið í holukeppni. Við ætlum uppí Borganes að spila æfingahring á fimmtudag. Við leggjum af stað kl. 06.30 frá bílaplani klúbbhússins.
Vi spilum 18 holur og förum svo heim. Kostnaður fyrir rútuna er 2.000 kr.
Ég verð með ykkur þarna og vil ég helst að allir sem eru skráðir mæti. Við höfum pláss fyrir 30 í rútunni.

Vinsamlegast skráið ykkur hér. Þetta verður skemmtilgur dagur og mikilvægur undirbúningur fyrir mótið.

Takið með ykkur nesti fyrir hringinn og eftir. Einnig er hægt að pulla sig upp í skálanum :-)

Kv. Þjálfarar