Álfagaldur á föstudagskvöld!!!

Nú er komið að hinum árlega álfagaldri.Hann fer fram föstudagskvöldið 24. júní og er mæting kl. 19.30. Skráningu lýkur í kvöld og kostar 500 kr. að vera með. Allir að skrá sig og vera með í skemmtilegri uppákomu.

Foreldrar eru velkominr að fylgjast með og taka þátt.

Kv. Þjálfarar