2 sigrar um helgina!!!

Um helgina fór fram 1. stigamót sumarsins í fullorðinsflokkum.

Guðrún Brá Sigraði með 2 höggum og Signý varð í 2 sæti. Til hamingju með árangurinn stelpur, þið spiluðuð frábært golf.

Axel Bóas spilaði nánast óaðfinnanlegt golf um helgina. hann vann mótið með 7 höggum og var í algjörum sérflokki. Til hamingju með árangurinn og greinilegt að þú ert að uppskera vel.

Kv. SP BS og JH