Þá er 1. stigamótum unglinga lokið og óhætt að segja að árangurin hafi verið góður. Hér að neða er listi yfir þá em náðu inná topp-10 í sínum flokkum.
Áskorendamótaröð GKG
14 ára og yngri stelpur. 14 ára og yngri strákar.
1. Hekla Arnarsdóttir 2. Atli Már
5. Sigurlaug
6. Thelma Sveins
9. Melkorka Knúts
15-16 ára strákar
2. Guðlaugur Lúðvíks
5. Sævar Andri
6. Þorsteinn Geirs
7. Victor Karl
Arionbankamótaröð Hellu.
14 ára og yngri stelpur 14 ára og yngri strákar
3. Þóra Kristín 1. Gísli Sveinbergs
4. Hafdís 5. Henning Þórðar
7. Harpa líf
15-16 ára stelpur 15-16 strákar
2. Anna Sólveig 1. Ísak Jasonarson
4. Bryndís María
5. Sara Hinriks
7. Erna Kristjáns
17-18 stelpur 17-18 strákar
1. Guðrún Brá 6. Dagur Eban
2. Högna Knúts 9. Benedikt Sveins
4. Saga Arnars.
7. Hildur Rún
Að ná í 9 verðlaunasæti og 4 sigra er góður árangur og innilega til hamingju með árangurinn krakkar. Þið sem náðuð kannski ekki þeim árangri sem þið ætluðuð ykkur gerið bara betur næst. Sjáumst á æfingu eftir helgi.
Kv. Þjálfarar