Eins og flestir vita erum við að fara til Spánar með nokkuð stóran hóp við æfingar. Þeir sem ekki fara í ferðina geta sótt æfingar hjá Jóa á þriðjudögum og fimmtudögum á milli 15 og 18.
Eftirfarandi eru dagsetningarnar sem um ræðir.
7. apríl
12. apríl
14. apríl.
Þið komið á þeim tím sem hentar ykkur. ATH það verða ekki æfingar á mánudögum og miðvikudögum á meðan við erum úti.
Páskafrí tekur svo við frá 14. Apríl og við byrjum aftur með æfingar þriðjudaginn 26. Apríl samkvæmt stundaskrá.
Kv. Þjálfarar