Pizzubingó - miðvikudag 30. mars

Á miðvikudagskvöldið 30. Mars ætlum við að hittast í golfskálanum borða saman og spila smá bingó. Þeir sem ekki treysta sér að spila mega taka foreldra með til að hjálpa.
Glæsileg verðlaun í boði
Allir koma með 500 kr sem fer í mat drykk og verðlaun
Við hittumst kl. 1730
Fjörið búið kl. 20.30-allir heim

hressleikinn við völd

vg.JPG
góðar heilsur
Vitringarnir