Færslur dagsins: 27. desember 2010

Fyrirlestur um sjálfstraust og einbeitingu.

Sæl öll sömul og gleðilega hátið.
Takið eftir skyldumæting á fyrirlestrana fyrir þá sem eru að fara til Spánar.
Tómas Aðalsteinsson, Íþróttasálfræðingur frá John F. Kennedy háskóla í San Fransisco, heldur tvo fyrirlestra fyrir okkur um efni sem mun gagnast okkur vel við að byggja upp sjálfstraust og einbeitingu. Um er að ræða tvo fyrirlestra og […]