Færslur dagsins: 18. desember 2010

Laugardagsæfing 18. desember

Góð þátttaka var á æfingu í dag. Í dag var tekið svokallað “TEST NR 3″ og er það í annað sinn í vetur sem það er tekið. Margir eru að bæta sig frá því síðast Nú er bara um að gera að vera dugleg að æfa í jólafríinu.
Besta skor dagsins átti Þórdís Geirsdóttir […]