Færslur dagsins: 16. nóvember 2010

Uppfærð æfingatafla

Það er komin uppfærð æfingatafla á http://keilir.is/gogn/Arsaetlun.pdf
Breytingin er sú að þriðjudags- og fimmtudagsæfingar víxlast á að vera INNI-ÚTI og ÚTI-INNI
Þessi breyting var nauðsynleg og best að prenta þetta út og hengja á ísskápinn.
Kv. Þjálfarar