Færslur dagsins: 29. október 2010

Hæ hæ, við hvetjum ykkur að fara og hjálpa þeim.

Komiði sæl
Við erum tveir sálfræðinemar við kennslu- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík.
Næstkomandi laugardag (30.10) og sunnudag (31.10) munum við gera áhugaverða rannsókn á pútti á púttsvæði Golfklúbbs Keilis (Hraunkot).
Ef þið sjáið ykkur fært að taka þátt í rannsókninni okkar, þá værum við ykkur mjög þakklátir. Rannsóknin ætti ekki að taka meira en 10-15 mínútur og […]