Færslur dagsins: 30. september 2010

Tölfræði og netföng.

Komiði sæl og vonandi hafið þið það gott í golfpásunni. Það er tvennt sem okkur langar að biðja ykkur að gera.
1. TÖLFRÆÐI. Við verðum að fara að fá tölfræðina frá ykkur frá því í sumar. Við ætlum að nota hana í vetur. Það eru einhverjir búnir að skila minnst 10 hringjum. Þetta kostar tíma og […]