Færslur dagsins: 6. september 2010

Síðustu æfingar fyrir haustfrí!

Sæl. Á morgun, þriðjudag verður síðasta æfing fyrir þá sem eru á þriðjudags- og fimmtudagsæfingunum. Strákarnir 1998 og yngri koma á síðustu æfinguna á miðvikudaginn kl. 16.00.
Við ætlum að hafa æfingu með skemmtun í huga og endum svo með pizzuveislu fyrir alla.
Þeir sem hafa verið á æfingum á þriðjudögum kl. 16.00 og 17.00 mæta á […]