30. september 2010 – 13.53
Komiði sæl og vonandi hafið þið það gott í golfpásunni. Það er tvennt sem okkur langar að biðja ykkur að gera.
1. TÖLFRÆÐI. Við verðum að fara að fá tölfræðina frá ykkur frá því í sumar. Við ætlum að nota hana í vetur. Það eru einhverjir búnir að skila minnst 10 hringjum. Þetta kostar tíma og […]
6. september 2010 – 13.36
Sæl. Á morgun, þriðjudag verður síðasta æfing fyrir þá sem eru á þriðjudags- og fimmtudagsæfingunum. Strákarnir 1998 og yngri koma á síðustu æfinguna á miðvikudaginn kl. 16.00.
Við ætlum að hafa æfingu með skemmtun í huga og endum svo með pizzuveislu fyrir alla.
Þeir sem hafa verið á æfingum á þriðjudögum kl. 16.00 og 17.00 mæta á […]
5. september 2010 – 21.18
Flott spilamennska hjá mörgum ykkar og frábærir sigrar. Síðustu æfingar þessa sumars verða á þriðjudag og miðvikudag. Fylgist með á blogginu hvernig þriðjudagurinn verður.
Kv. Þjálfarar