Færslur dagsins: 20. ágúst 2010

Sveitakeppni 15 ára og yngri-laugardagur

Takk fyrir frábæran dag, þið stóðuð ykkur rosalega vel. Á morgun byrjar nýtt mót og allir byrja jafnir aftur.
Það eiga allir að mæta í Hraunkot í fyrramálið sem ætla að fá far. Við ætlum að gista aðra nótt í skólanum í Þorlákshöfn.
Þetta þurfið þið að taka með ykkur í fyrramálið.
Góða skapið, einbeitinguna og stemminguna frá í […]