Færslur dagsins: 17. ágúst 2010

Engin æfing fimmtudaginn 19. ágúst vegna sveitakeppna unglinga.

Það verða engar æfingar þennan dag því við verðum að spila æfingahringi fyrir keppnirnar.
Kv. Þjálfarar

Sveitakeppnir

Sæl og takk fyrir fundinn í gær. Sveitakeppnin verður óbreytt, þ.e.a.s. við getum spilað með A og B sveitir á báðum stöðum.
Fatamátun. Mæting í golfskálann okkar á miðvikudaginn á milli 18.00 og 19.00. Arnar verður á staðnum.
Fimmtudagur. Sveitir 16-18 ára mæta kl. 08.00 í Hraunkot. Maggi og Rúnar, þið mætið á ykkar bílum.
15 ára og […]