Fundur vegna sveitakeppna unglinga verður haldinn mánudaginn 16. ágúst kl. 20.00 í Hraunkoti. Við viljum að allir sem valdir hafa verið í sveitir mæti og foreldrar eru einnig velkomnir.
Sveitir í flokki 17-18 ára.
KK-A sveit. Rúnar, Bubbi, Steinn, Dagur og Benni Sveins. Liðsstjóri er Bjöggi Sig.
KK-B sveit. Raggi, Maggi, Daði, Sindri, Gunnar Þór. Liðsstjóri er Stinni […]
Óflokkað
Bloggarar