Færslur mánaðarins: ágúst 2010

Hlynur stigameistari!

Til hamingju með árangurinn í sumar gamli Flott og jöfn spilamennska hjá þér í sumar.

Guðrún Brá vann unglingaeinvígið!!!

Til hamingju með sigurinn. Alltaf gaman að rúlla strákum upp

Til hamingju með árangurinn um helgina!

Nú eru sveitakeppnirnar búnar og við eigum bara eitt orð yfir árangurinn. FRÁBÆRT
Þið stóðuð ykkur ótrúlega vel og við erum stolltir af ykkur. Það er greinilegt að þið hafið verið dugleg að æfa og liðsandinn var ótrúlega góður.
Það er eitt mót eftir á unglingamótaröðinni og það fer fram 4-5 september hjá okkur í Keili. […]

Æfingar í næstu viku komnar í vetradagsskrá.

Við viljum minna á að í næstu viku byrjar vetrardagskrá.
Drengir 98 og yngri eru á mánudögum og miðvikudögum milli 16.00 - 17.00
Stúlkur 95 og yngri á þriðjudögum og fimmtudögum milli 16.00 - 17.00
Drengir 97 - 96 á þriðjudögum og fimmtudögum milli 17.00 - 18.00
Drengir 95 - 93 á þriðjudögum og fimmtudögum milli 18.00 […]

Sveitakeppni 15 ára og yngri-laugardagur

Takk fyrir frábæran dag, þið stóðuð ykkur rosalega vel. Á morgun byrjar nýtt mót og allir byrja jafnir aftur.
Það eiga allir að mæta í Hraunkot í fyrramálið sem ætla að fá far. Við ætlum að gista aðra nótt í skólanum í Þorlákshöfn.
Þetta þurfið þið að taka með ykkur í fyrramálið.
Góða skapið, einbeitinguna og stemminguna frá í […]

Sveitakeppni 15 ára og yngri!!!!

Sæl og takk fyrir daginn. Þetta var fínn dagur og við erum full bjartsýni fyrir helgina. Hér á eftir koma nokkrir mikilvægir punktar varðandi keppnina.
Farið verður frá Hraunkoti á föstudag.
Strákar A-lið kl. 05.30 ( fara með Arnari) Ísak, Ágúst, Óliver og Pétur spila á morgun
Strákar B-lið kl. 07.30 ( fara með Indriða) Biggi, Gísli, Helgi […]

Engin æfing fimmtudaginn 19. ágúst vegna sveitakeppna unglinga.

Það verða engar æfingar þennan dag því við verðum að spila æfingahringi fyrir keppnirnar.
Kv. Þjálfarar

Sveitakeppnir

Sæl og takk fyrir fundinn í gær. Sveitakeppnin verður óbreytt, þ.e.a.s. við getum spilað með A og B sveitir á báðum stöðum.
Fatamátun. Mæting í golfskálann okkar á miðvikudaginn á milli 18.00 og 19.00. Arnar verður á staðnum.
Fimmtudagur. Sveitir 16-18 ára mæta kl. 08.00 í Hraunkot. Maggi og Rúnar, þið mætið á ykkar bílum.
15 ára og […]

Liðsskipan unglingasveita og fundur vegna sveitakeppna unglinga.

Fundur  vegna sveitakeppna unglinga verður haldinn mánudaginn 16. ágúst kl. 20.00 í Hraunkoti. Við viljum að allir sem valdir hafa verið í sveitir mæti og foreldrar eru einnig velkomnir.
Sveitir í flokki 17-18 ára.
KK-A sveit. Rúnar, Bubbi, Steinn, Dagur og Benni Sveins. Liðsstjóri er Bjöggi Sig.
KK-B sveit. Raggi, Maggi, Daði, Sindri, Gunnar Þór. Liðsstjóri er Stinni […]

Engar æfingar fimmtudaginn 12. ágúst vegna sveitakeppna.

Sjáumst hress í næstu viku.
Kv. þjálfarar