Færslur dagsins: 19. júlí 2010

Bushnell mótaröðin hjá GK!

Síðasta mótiðá mótaröðinni okkar GKG og GO verður haldinn miðvikudaginn 28. júlí. Spilað verður á Keilisvellinum. Skráning fer fram á www.golf.is og eru rástímar frá 16.30-18.00
Skráið ykkur sem fyrst ef þið ætlið að vera með.
Kv. Þjálfarar