Færslur dagsins: 8. júlí 2010

Skráning í Íslandsmót unglinga 2010.

Við viljum minna ykkur á að skráning í mótið er í fullum gangi og lýkur á sunnudagskvöldið 11. júlí.
Við fáum að öllum líkindum gistipláss í skóla en það gengur treglega að fá það staðfest frá okkar manni í Eyjum.
Við setjum inn upplýsingar um gististaðinn um leið og það verður staðfest.
Kv. Þjálfarar