Færslur dagsins: 1. júlí 2010

Niðurgreiðslur árgjalda

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDASTYRKIR
Þann 1. júlí opnar á ný fyrir umsóknir um íþrótta- og tómstundastyrki í íbúagáttinni. Athygli er vakin á því að sumarnámskeið á vegum íþróttafélaganna eru ekki styrkhæf - sjá nánar reglur, meginmarkmið og skilyrði fyrir niðurgreiðslum Hafnarfjarðarbæjar hjá iðkendum 16 ára yngri.Frestur til að staðfesta þátttöku vegna sumars 2010 er til og með […]