Færslur mánaðarins: júní 2010

Helgin

Við viljum byrja á því að óska Söru til hamingju með sigurinn og einnig hinum sem unnu til verðlauna og spiluðu vel. Það er mín skoðun að við þurfum að vera duglegri að æfa stutta spilið ef við ætlum að ná betri árangri.
Nú eru sumartímarnir að byrja og við hlökkum til að sjá ykkur hress […]

Sumardagskrá byrjar á morgun

Fyrir ykkur sem ekki vita byrja sumaræfingar á morgun (mánudaginn 7. júní)
Æfingatöfluna finnið þið á eftirfarandi slóð.
http://keilir.is/index.php?option=com_content&task=blogsection&id=8&Itemid=74
Kveðja, þjálfarar

Bushnell mótaröðin!!!

Sæl. Eins og við kynntum í gær ætla GK, GKG og GO að setja á mótaröð fyrir þa´sem taka þátt í mótaröð fullorðinna.
Fyrsta mótið verður á GKG vellinum þriðjudaginn 8. júní.
Mótsgjaldið er 1.000 kr. og rennur það beint í pott sem skiptist á milli 3 bestu skoranna. Einnig verða glæsilegir vinningar frá Bushnell fyrir besta samanlagðann árangur […]

Hallur með F-hópinn í dag kl. 16.00

Mæting á Sveinkotsvöll með sett og í golffötum

Álfagaldur :-)

Álfagaldur 2010 
 
 
Föstudaginn 11. júní 2010 verður hinn árlegi Álfagaldur haldinn í “Hrauninu”.   
Mæting er klukkan 19:30 við Hvalalaugina og þar verður reyndum og óreyndum raðað saman í lið. Skráning fer fram á golf.is og í golfverslun Keilis og er opin fyrir alla krakka og unglinga sem æfa hjá Keili.  Athugið, skráningu lýkur 2 dögum fyrir […]