Færslur dagsins: 26. júní 2010

Meistaramót Keilis 2010

Við viljum minna ykkur á að skrá ykkur í Meistararmótið loka skráningardagur er miðvikudagurinn 30.06.10.
Mótið er á spilað bæði á Hvaleyrinni og Sveinskotsvelli. Börn og unglingar spila 4.-6.júlí. Hvetjum alla til að vera með. Þeir sem þurfa meiri uppl. eða aðstoð, talið við okkur á æfingu eftir helgina.
kv. Þjálfarar

Landsmót unglinga Vestmannaeyjum 16 - 18 júlí.

Varðandi gistingu á landsmóti erum við að vinna í að fá húsnæði (skólastofur) fyrir þá sem vilja, krakka og foreldra. Þeir foreldrar sem koma með börnunum sínum myndu skipta með sér eftirliti á hópinn.
Þjálfarar.