Færslur dagsins: 18. júní 2010

Mótaröð barna og unglinga 2010 Golfklúbb Keilis

Minnum á mót á mánudaginn 21.júní, munið að skrá ykkur um helgina.
Fyrirkomulag móta: 1. Punktakeppni á Sveinskotvelli 2. Höggleikur og punktakeppni á Hvaleyri.
Keppt verður í stráka og stúlknaflokki, þjálfarar aðstoða á hvaða velli hver og einn keppir.
Skráning í golfbúðinni. Vera búin að skrá sig fyrir kl.20.30 […]

Fyrir alla krakka 12 ára og yngri (fædd 1998 og yngri)

Nú er mótið haldið í Keili, okkar heimavelli, og hvettjum við ykkur til að skrá ykkur í mótið fyrir sunnudagskvöld og taka þátt.
Skráning fyrir fram á golf.is. Hér fyrir neðan eru upplýsingar af golf.is um mótið.
US KIDS GOLF mótaröðin
Fyrir hverja?
Fyrir alla krakka 12 ára og yngri (fædd 1998 og yngri) sem eru að […]