Færslur dagsins: 10. júní 2010

Ný regla á mótaröðum Golfsambands Íslands

Það var sett ný regla á í mótaröðunum hjá GSÍ
Það er bannað að æfa pútt, vipp eða önnur högg á milli hola í keppni. Engin pútt eftir að holu lýkur og engin vipp á næsta teig á meðan beðið er. Mér finnst þetta kjánalegt en þetta eru reglur og við verðum að muna eftir þessu. […]

Rástímar á spilaæfingu. Við spilum Hraunið

14.00  Hildur, Högna, Erna, Sara
14.10  Bryndís, Gunna, Saga
14.20  Gísli, Elías, Biggi
14.30  Orri, Breki, Gústaf, Helgi Snær
14.40  Daði, Benni Sveins, Dagur, Ísak
14.50  Gunni, Benni H. Ágúst Elí
15.00  Steinn, Sindri, Arndís, Anna Sólveig
Ég kem um 14.00 og fylgist með ykkur spila. Þið eigið að spila af ykkar teigum og halda utanum skor.
Það verður stigakeppni og hún verður […]