Færslur dagsins: 7. júní 2010

Rástímar í Bushnell mótið á morgun, þriðjudag.

Hæ. Þá er þetta að bresta á, hér fyrir neðan eru rástímar. Glæsileg þátttaka!
Leikinn er 18 holu höggleikur án forgjafar. Karlar af hvítum teigum, konur á bláum.
Þátttökugjald er kr. 1.000 og greiðist í proshop við mætingu.
Smá breyting á heildarkeppninni: Það verða 2 af 3 hringjum sem gilda í […]

Helgin

Við viljum byrja á því að óska Söru til hamingju með sigurinn og einnig hinum sem unnu til verðlauna og spiluðu vel. Það er mín skoðun að við þurfum að vera duglegri að æfa stutta spilið ef við ætlum að ná betri árangri.
Nú eru sumartímarnir að byrja og við hlökkum til að sjá ykkur hress […]