Færslur dagsins: 6. júní 2010

Sumardagskrá byrjar á morgun

Fyrir ykkur sem ekki vita byrja sumaræfingar á morgun (mánudaginn 7. júní)
Æfingatöfluna finnið þið á eftirfarandi slóð.
http://keilir.is/index.php?option=com_content&task=blogsection&id=8&Itemid=74
Kveðja, þjálfarar