Færslur dagsins: 4. júní 2010

Bushnell mótaröðin!!!

Sæl. Eins og við kynntum í gær ætla GK, GKG og GO að setja á mótaröð fyrir þa´sem taka þátt í mótaröð fullorðinna.
Fyrsta mótið verður á GKG vellinum þriðjudaginn 8. júní.
Mótsgjaldið er 1.000 kr. og rennur það beint í pott sem skiptist á milli 3 bestu skoranna. Einnig verða glæsilegir vinningar frá Bushnell fyrir besta samanlagðann árangur […]

Hallur með F-hópinn í dag kl. 16.00

Mæting á Sveinkotsvöll með sett og í golffötum