Færslur dagsins: 3. júní 2010

Álfagaldur :-)

Álfagaldur 2010 
 
 
Föstudaginn 11. júní 2010 verður hinn árlegi Álfagaldur haldinn í “Hrauninu”.   
Mæting er klukkan 19:30 við Hvalalaugina og þar verður reyndum og óreyndum raðað saman í lið. Skráning fer fram á golf.is og í golfverslun Keilis og er opin fyrir alla krakka og unglinga sem æfa hjá Keili.  Athugið, skráningu lýkur 2 dögum fyrir […]