Við viljum biðja C og D hóp að mæta saman á æfingu kl. 17.00 á föstudaginn. Þegar æfingunni lýkur ætlumst við til að þið hjálpið okkur að grafa upp plöggaða bolta á æfingasvæðinu og gerum við það frá 18-19.30
Eftir það ætlar Stinni að bjóða okkur uppá Pizzu og gos. Þetta verður skemmtilegt og við verðum […]
TEXAS SCRAMBLE
Laugardaginn 15. maí nk. verður haldið mót fyrir krakka og unglinga í Keili. Spilaðar verða 9 holur á Sveinskotsvelli.(9 holu vellinum). Mæting 9.30 í golfskálann.
ATH: Forgjöf undir 10 mæti einungis með styttri kylfur en 8.
Fyrirkomulag:
Mótið er höggleikur, spilað verður texas scramble fjórbolti, þ.e. allir fjórir í hollinu eru saman í liði.
Sá sem […]