Færslur dagsins: 10. maí 2010

Takk fyrir helgina og ANDREAS er í kvöld!

Sæl. Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir frábæra helgi. Þið stóðuð ykkur mjög vel og það verður gaman að sjá ykkur í fyrsta mótinu helgina 22-23 mai.
Andreas verður með æfingu í kvöld og reynið endilega að komast.
Kv. Þjálfarar