Færslur dagsins: 6. maí 2010

Minnislisti

Minnislisti
• Golfsett og kerra.
• Telja kylfur og athuga hvort allt er með
• Golfskó ( ef þeir eru nýjir er gott að vera með hælsærisplástur.)
• Golfboltar, tí, golfhanski, gafall, skriffæri, handklæði.
• Regngalli, buxur og jakki, húfu og vetlinga.
• Rúllukragapeysa eða síðermabolur.
• Flíspeysa eða hlý peysa.
• Golfbuxur
• Stuttermabolir með kraga.
• Sokkar, nærföt og sundföt.
• Hælsærisplástur og íþróttateip.
• Snyrtidót og lyf ef […]

Engin afreksæfing á morgun!

Vegna Hveragerðisferðar falla afreksæfingar niður á morgun (föstudaginn 7. mai)
Kv. Þjálfarar