Færslur mánaðarins: apríl 2010

Upplýsingar um Það


Upplýsingar um Þ


Æfingar hefjast 12. apríl, Andreas líka.

Vonandi höfðuð þið það gott um páskana. Við byrjum með æfingar á morgun, bæði í Hraunkoti og einnig með afrekshópana hjá Andreas. Æfingataflan er og verður óbreytt þangað til skólum líkur.
Við hlökkum til að sjá ykkur hress í vikunni og vonandi förum við að geta verið meira úti fljótlega.
Kveðja, SP og BS