Hérna ereintak af bréfinu sem allir Hveragerðisfara fengu heim í gær.
Til Hveragerðisfara
Hérna eru nauðsynlegar upplýsingar varðandi ferðina til Hveragerðis.
Eins og þið eflaust vitið ætlumst við til þess að foreldrar/forráðamenn skutli börnunum til Hveragerðis og sæki þau aftur þegar ferð líkur. Við setjum nafnalista á bloggið okkar (www.keilir.blogg.is) þegar endanlegur fjöldi liggur fyrir.
Mæting á […]