Færslur dagsins: 29. apríl 2010

Hugarþjálfun á morgun verður úti og munið að koma með markmiðin

Hallur verður með ykkur á morgun (föstudaginn 30. apríl) og ætlar að vera með ykkur úti. Klæðið ykkur eftir veðri og munið eftir markmiðunum.
Kv. Þjálfarar

Keflavík á sunnudag

Við ætlum að spila 18 holur í Leirunni á sunnudaginn. Þessi dagur er ætlaður þeim sem voru skráðir í æfingaferð til Eyja. Við eigum rástíma kl. 10.00
Mæting í golfskála GS kl. 09.30
Eftir hringinn ætlum við að hittast í Hraunkoti og fá okkur að borða. Við upplýsum ykkur nánar um það á æfingu í dag.
Kveðja, SP […]