Færslur dagsins: 26. apríl 2010

Engin Eyjaferð. Skráningu líkur í Hvergerðisferð á þriðjudag.

Góðan daginn. Völlurinn í Eyjum er enn lokaður á sumargrín og verður ekki opnaður fyrr en í fyrsta lagi 1. mai. Við höfum tekið þá ákvörðun að fara ekki til Eyja vegna ástands vallarins. Ef veður leyfir ætlum við að hafa mót fyrir Eyjafara í Keflavík næstu helgi.
Við verðum að fara að fá heildarfjöldann sem […]