Færslur dagsins: 19. apríl 2010

Frestun á Eyjaferð!!!

Við neyðumst til þess að hætta við að fara til Vestmannaeyja um næstu helgi. Vallarstjórinn er ekki bjartsýnn á að völlurinn verði opinn um næstu helgi. Við komum til með að ræða framhaldið á æfingunni á morgun.
Einnig viljum við biðja foreldra að bíða með að leggja inn 15.000kr. fyrir ferðinni. Ef einhverjir hafa þegar greitt […]