Færslur dagsins: 13. apríl 2010

Upplýsingar um það sem er framundan í vor og sumar.

Kæru golfarar og aðstandendur.
Spennandi golfsumar fer nú í hönd.
Golfsamband Íslands hefur gefið út mótaskrá og verða stigamót unglinga 6 eins og undanfarin ár.
Stigamótin verða:
• 22-23.maí GS Keflavík
• 5-6.júní GR Korpa
• 19-20.júní GHR Hella
• 16-18.júlí GV Vestmannaeyjar Íslandsmót í höggleik
• 3-5.ágúst GS Keflavík Íslandsmót í holukeppni
• 4-5.september GK Keilir
Áskorendamót
• 22.maí GSG Sandgerði
• 5.júní GKJ Mosfellsbær
• 19.júní GG Grindavík
• 17.júlí GOS Selfoss
• 7.ágúst GVS Vogar
• 4.september GOB Borgarnes
Sveitakeppnir verða haldnar í Þorlákshöfn fyrir 15 ára og yngri og í Leiru […]

Upplýsingar um Það


Upplýsingar um Þ